top of page
Reidskoli Reykjavikur 2022.jpg

Skráning fyrir sumarið 2024 er hafin

Reiðskóli Reykjavíkur

Í 24 ár höfum við boðið upp á reiðnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-15 ára. Okkar markmið er að börnin skemmti sér vel á námskeiðunum og
hafi ánægju af því að kynnast hestamennskunni.

Reiðnámskeið

Það ættu allir krakkar að finna reiðnámskeið við hæfi. Fjögur mismunandi námskeið eru í boði:

Byrjendanámskeið | Ævintýranámskeið

Framhald 1 | Framhald 2

Umsagnir ánægðra foreldra

Íris Ólafsdóttir

"Dóttir mín hefur aldrei verið eins ánægð með neitt sumarnámskeið eins og byrjendanámskeiðið sem hún var að klára hjá ykkur - takk fyrir okkur"

Sara Rós Kristinsdóttir

"Strákurinn minn elskar að fara á hestanámskeiðin ykkar, allir sem koma að námskeiðunum eru svo yndisleg."

Helena Guðmundsdóttir

"Dóttir mín er ofsalega ánægð með námskeiðið. Frábær skóli og skemmtileg upplifun fyrir börn."

Vertu með á póstlistanum okkar!

Takk fyrir að skrá þig á póstlistann okkar.

bottom of page