top of page

Reiðnámskeið | Sumar 2022

 

Reiðnámskeið sumarsins hefjast 13. júní og eru ætluð börnum og unglingum á aldrinum 6 – 15 ára. 

Við leggjum mikla áherslu á að byggja upp traust og gott samband við hestinn og því er barnið með sama hestinn út allt námskeiðið. Það hefur reynst afar vinsælt fyrirkomulag og eru nemendur okkar alsælir með að mynda tengsl við "sinn hest".

bottom of page