top of page

Umsagnaraðilar

Fjölmargir ánægðir viðskiptavinir hafa látið okkur vita hvað þeim og börnunum þeirra hefur fundist um reiðnámskeiðin okkar.
Við erum þakklát og hrærð yfir þessum hlýju og fallegu orðum sem hvetja okkur til enn frekari dáða.

"Dóttir mín hefur aldrei verið eins ánægð með neitt sumarnámskeið eins og byrjendanámskeiðið sem hún var að klára hjá ykkur - takk fyrir okkur"

Íris Ólafsdóttir

Móðir stúlku úr Reykjavík

"Dóttir mín er í skýjunum eftir að hafa verið á byrjendanámskeiði hjá ykkur og elskar hestinn sinn, hana Gleði, meira en allt annað. Starfsfólkið er frábært, takk innilega fyrir hvað þið hugsuðuð vel um stelpuna mína, hún kemur á námskeið aftur næsta sumar."

Hrund Gautadóttir

Móðir úr Reykjavík

"Mæli með reiðnámskeiði í Reiðskóla Reykjavíkur. Frábær skemmtun, góðir hestar og frábærir kennarar."

Arna Kristjánsdóttir

Móðir stúlku úr Reykjavík

"Dóttir mín er ofsalega ánægð með námskeiðið.. Frábær skóli og skemmtileg upplifun fyrir börn."

Helena Guðmundsdóttir

Móðir stúlku úr Reykjavík

"Strákurinn minn elskar að fara á hestanámskeiðin ykkar, allir sem koma að námskeiðunum eru svo yndisleg."

Sara Rós Kristinsdóttir

Móðir drengs

Please reload

bottom of page