Starfsfólk Reiðskóla Reykjavíkur

 

Á hverju sumri kemur til starfa til okkar fullt af hæfileikaríku hestafólki, leiðbeinendur og reiðkennarar.

Við setjum inn upplýsingar um starfsfólk sumarsins 2021 fljótlega. 

 

Edda Rún Ragnarsdóttir

Framkvæmdastjóri

Edda Rún sér um rekstur Reiðskóla Reykjavíkur ásamt eiginmanni sínum Sigurði Vigni. Edda Rún sér um að allir hlutir gangi snuðrulaust fyrir sig.

Sigurður Vignir Matthíasson

Rekstrarstjóri

Sigurður Vignir rekur Reiðskóla Reykjavíkur ásamt eiginkonu sinni, Eddu Rún.

Please reload

Reiðskóli Reykjavíkur


 

 777-8002

 

Fákabóli 3

110 Reykjavík

Fáki, Víðidal

  • Facebook
  • Instagram