Lengi býr að fyrstu gerð
- annabarateits
- Jun 1, 2015
- 1 min read
Þessar sætu skvísur voru að keppa hjá Fáki í dag. Þær eiga að sameiginlegt að vera að stíga sín fyrstu skref í keppni og að hafa verið í Reiðskóla Reykjavíkur. Við vorum stolt af þeim Selma Leifsdóttir og Glódís Líf Gunnarsdóttir og óskum þeim til hamingju með fyrsta og þriðja sætið. Það verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni.

Comments