Grámann

er í raun og veru hvítur á litinn, en samkvæmt hestamáli er talað um gráa hesta og þaðan kemur nafnið hans. Hann er hálfgerður íþróttaálfur og er hann afar vinsæll í jafnvægisæfingum og bæði traustur og öruggur gæðingur.