Ýr

er glæsimeri mikil með fallegt fax og einstaklega glansandi feld. Henni finnst mjög gott að láta kemba sér og jafnvel að láta setja fléttur í faxið sitt.