Við höfum opnað fyrir skráningar á reiðnámskeiðin í sumar. Áhugasamir hestakrakkar á aldrinum 6-15 ára ættu að geta fundið námskeið við hæfi. Námskeiðin eru sett upp eftir styrkleika hvers og eins nemanda; byrjendur, framhald 1 og framhald 2. Einnig erum við með Ævintýranámskeið fyrir vana knapa.
top of page
bottom of page
Comments