top of page

Opnum fyrir skráningar 20. mars


Við erum að leggja lokahönd á reiðnámskeiðin í sumar og ætlum að opna fyrir skráningar 20. mars.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest í sumar.

Bestu kveðjur, Edda og Siggi.


0 comments
bottom of page