Hefðbundinn kennsludagur - 17. júní


Við minnum á að föstudaginn 17. júní verður kennsla með hefðbundnu sniði. Þó gerum við okkur dagamun og kryddum daginn með skemmtilegum uppákomum.

Sjáumst hress á þjóðhátíðardaginn.


Reiðskóli Reykjavíkur


 

 777-8002

 

Fákabóli 3

110 Reykjavík

Fáki, Víðidal

  • Facebook
  • Instagram