Ævintýranámskeið í sumar


Það verða tvö ævintýranámskeið hjá okkur í sumar og hafa þau verið afar vinsæl hjá nemendum okkar. Í sumar verður fyrra námskeiðið í júlí og er nú þegar orðið uppbókað á það. Seinna námskeiðið verður haldið 24-28 ágúst og er ennþá nokkur laus pláss á það. Við vekjum athygli á tímasetningunni fyrir þetta námskeið en það fer fram frá klukkan 16-19 þar sem flestir skólar verða byrjaðir þá.

Ef það eru einhverjar spurningar þá hafið endilega samband, [email protected]


Reiðskóli Reykjavíkur


 

 777-8002

 

Fákabóli 3

110 Reykjavík

Fáki, Víðidal

  • Facebook
  • Instagram