top of page

Fyrstu reiðnámskeið sumarsins byrjuð


Það voru spenntir og flottir knapar sem byrjuðu á fyrsta reiðnámskeiði sumarsins mánudaginn 15.júní og ætla að vera með okkur næstu tvær vikurnar. Sumir eru að taka sín fyrstu skref í hestamennskunni á meðan aðrir eru lengra komnir og ætla að bæta við sig nýrri þekkingu.

Einnig viljum við minna á að þar sem það er frí miðvikudaginn 17.júní verður kennt í staðinn laugardaginn 20.júní, endilega takið daginn frá.

Það verður hestafjör í allt sumar.

reidnamskeid1.2015_edited.jpg

0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page