Við erum mikið farin að hlakka til sumarsins líkt og flestir landsmenn og erum búin að opna fyrir skráningar á reiðnámskeið sumarið 2015.
Líkt og fyrri ár verða reiðnámámskeiðin bæði fyrir byrjendur og lengra komna, sjá nánar upplýsingar um reiðnámskeiðin undir hlekknum námskeið.
Ef einhverjar spurningar vakna eða nánari upplýsingar er óskað er hægt að senda tölvupóst á [email protected]