Byrjendahópur er fyrir þau börn sem eru að stíga sín fyrstu skref í hestamennskunni. Við förum rólega af stað og æfum jafnvægi, ásetu og förum stutta reiðtúra. Lögð er áhersla á að byggja upp traust við hestinn.
Afsláttur: Veittur er 5% afsláttur af námskeiðsgjaldi þegar bókuð eru 2 námskeið eða fleiri í sömu pöntuninni. Þannig geta systkini fengið afslátt af námskeiði og börn sem bóka fleiri en eitt námskeið í einu. Til þess að virkja systkinaafsláttinn er settur inn afsláttarkóðinn; sumar2023
*Uppselt er á öll námskeið sumarssins, sendið póst á reidskoli@reidskoli.is ef þið viljið komast á biðlista.