top of page

Þú finnur reiðnámskeið fyrir barnið hjá okkur

 

Ævintýranámskeið

4
29.000 ISK
Á lager
1
Vörulýsing

Á ævintýranámskeiði er lögð áhersla á langa reiðtúra og hvernig ber að hirða hestinn á ferðalögum. Nesti er tekið með í reiðtúrana og borðum við saman nestið í náttúrunni. Lagt verður til sunds ef veður leyfir. Einungis vön börn geta sótt þetta námskeið.

Afsláttur: Veittur er 5% afsláttur af námskeiðsgjaldi þegar bókuð eru 2 námskeið eða fleiri í sömu pöntuninni. Þannig geta systkini fengið afslátt af námskeiði og börn sem bóka fleiri en eitt námskeið í einu. Til þess að virkja systkinaafsláttinn er settur inn afsláttarkóðinn; sumar2022


Vista þessa vöru
bottom of page