Á ævintýranámskeiði er lögð áhersla á langa reiðtúra og hvernig ber að hirða hestinn á ferðalögum. Nesti er tekið með í reiðtúrana og borðum við saman nestið í náttúrunni. Lagt verður til sunds ef veður leyfir. Einungis vön börn geta sótt þetta námskeið.