Steini Sterki

er algert krútt og veit ekkert betra en að láta klappa sér bakvið eyrun. Hann er traustur reynslubolti í reiðskólanum og hafa margir krakkar stigið fyrstu skref sín í hestamennskunni á honum.