Blési

er eins og nafnið gefur til kynna rauðblésóttur, það er hann er með fallega hvíta rönd á andlitinu sem kallast blésa. Honum finnst afar gott að fá að borða og elskar að fara í langa reiðtúra í Heiðmörkinni